Search

Spjall um Siðferðisgáttina í morgunútvarpi Rásar 2

Updated: Feb 18, 2019

Gyða Kristjánsdóttir, ráðgjafi Hagvangs, fór í morgunútvarpið á Rás 2 í stutt spjall um Siðferðisgáttina. Þar kom Gyða inn á það hvernig Siðferðisgáttin er nýtt verkfæri sem veitir starfsmönnum möguleika á að tilkynna mál án þess að þurfa að fara í gegnum yfirmenn eða aðra samstarfsmenn. Þjónustunni er ætlað að auka félagslegt öryggi starfsfólks og vellíðan og efla þannig mannauðsstarf fyrirtækja.


Hér má hlusta á spjallið.