Smelltu hér til þess að lesa nýjustu fréttir af Siðferðisgáttinni og öðru tengdu efni.

Fræðsla

Við getum verið innan handar þegar kemur að fræðslu starfsmanna tengdu samskiptum, heilbrigðri háttsemi og vellíðan á vinnustað.

Tilkynntu mál

Starfsmenn aðildar fyrirtækja geta komið máli sínu á framfæri hér.

Siðferðisgáttin styrkir stoðir góðrar vinnustaðamenningar. Markmið Siðferðisgáttarinnar er að skapa fyrirtækjum og stofnunum vettvang fyrir starfsmenn sína til að koma því á framfæri til óháðs þriðja aðila ef þeir verða fyrir óæskilegri framkomu á vinnustaðnum eða upplifa vanlíðan í tengslum við störf sín. 

 

Ráðgjafar Siðferðisgáttarinnar

Teymi Siðferðisgáttarinnar er skipað sérfræðingum á sviði mannauðsmála og viðurkenndum þjónustuaðilum í vinnuvernd. Teymið starfar í nánu samstarfi við sálfræðing og er í samstarfi við Líf og sál, sálfræðistofu. Siðferðisgáttin er rekin af ráðgjafafyrirtækinu Hagvangi ehf.  Fullt samstarf verður við tengilið fyrirtækis sem skipaður er af stjórn þess.

 

Siðferðisgáttin er í samstarfi við Líf og sál, sálfræðistofu

Fyrirtæki með samning við Siðferðisgáttina

To play, press and hold the enter key. To stop, release the enter key.